16.01.2014

Stoðir selja 5,5% hlut sinn í TM

Stoðir hafa selt 5,5% hlut sinn í TM, fyrir alls 1.341 m. kr. Hafa Stoðir þar með selt öll hlutabréf sín í TM.

Lesa meira
12.11.2013

Samruni Refresco og Gerber Emig frágenginn

Refresco og Gerber Emig tilkynntu í dag að samruni fyrirtækjanna er frágenginn.

Lesa meira
04.09.2013

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2013 var 1.529 m.kr

Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2013 nam 1.529 milljónum króna. Bókfært verðmæti eigna Stoða þann 30. júní 2013 nam 28,2 milljörðum króna. Skuldir félagsins þann 30. júní 2013 ná...

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Um stoðir

Stoðir er eignarhaldsfélag sem meðal annars á u.þ.b. 30 % hlut í Refresco Gerber, auk eignarhluta og hagsmuna í ýmsum félögum og verkefnum, innanlands og utan.

Stærstu eigendur Stoða eru Glitnir, Landsbankinn og Arion banki.

Hafa samband

Sendu okkur línu á info@stodir.is
Byggir á LiSA CMS. Eskill - LiSA, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi